Karlakórinn Stefnir

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Heiðursfélagar
Heiiðursfélagar

Heiðursfélagar

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Karlakórinn Stefnir hefur í gegn um tíðina reynt að sýna þeim aðilum sem vinna kórnum gott starf og sýna honum tryggð í langan tíma, virðingar og þakklaætisvott. Þannig hefur söngmönnum sem sungið hafa með kórnum í 10 - 15 ár verið veitt silfurmerki kórsins sem er barmmerki. Þá hafa þeir sem að auki hafa unnið langt og óeigingjarnt starf í stjórn eða nefndum veitt gullmerki kórsins.

Þá eru þeir einnig nokkrir sem hafa verið útrnefndir heiðursfélagar í kórnum. Hjá þeim er söngferillin orðinn langur auk þess að þeir hafa unnið lengi að ýmsum málefnum kórsins. Alls hafa 6 aðilar hlotið þessa nafnbót en þeir eru:

Kristinn Guðmundsson frá Mosfelli,
Halldóra Jóhannesdóttir frá Mosfelli,
Sigsteinn Pálsson frá Blikastöðum,
Jón M Guðmundsson frá Reykjum ,
Davíð Guðmundsson,
Þórður Guðmundsson frá Reykjum,
Tómas Lárusson frá Brúarlandi,
Grímur Grímsson.